Dýra taxi

Öruggt far fyrir gæludýrið þitt þangað sem það þarf að fara

Dýrataxi

Sporið býður upp á dýrataxa fyrir besta vin þinn, þar sem er skutlað gæludýrum hvert sem þau þurfa að fara. Hvort sem það er til dýralæknis, á hundasnyrtistofu, til ættingja eða annars dýravins þá erum við reiðubúin til að koma loðna vin ykkar frá A til B á öruggan máta.

Dýra taxi
Dýra taxi
Frá 3.490 kr / ferð
Bóka ferð →