Umönnun í hesthúsum

Sérþjónusta fyrir hestaeigendur – hestarnir þínir í öruggum höndum

Hestaumönnun

Sporið gengur svo langt að sinna einnig hestum og umönnun hesta. Átt þú hest og sérð um hesthús og þarft að bregða þér af bæ?

Sporið sinnir verkunum og hestunum á meðan þú ert í burtu svo að þú getur ferðast áhyggjulaus og vitað af hestunum í öruggum höndum hjá Sporinu.

Starfsfólk Sporsins sér um allt sem eigendur biðja um tengt umönnun hesta og umhirðu hesthúsa; þar af meðal að hleypa þeim út í gerði, fóðra þá, hreinsa hestastíurnar.

Umönnun í hesthúsum
Umönnun í hesthúsum
Frá 7.490 kr / dag
Bóka umönnun →