
Gæða þjónusta fyrir besta vininn
Við pössum upp á loðna fjölskyldumeðliminn þinn með kærleika og reynslu
Þjónustur okkar
Hvernig virkar þetta?
Að fá góða pössun fyrir dýrið þitt er einfalt og öruggt
1
Segðu okkur frá dýrinu þínu
Stutt eyðublað um þarfir og dagsetningar, tekur aðeins 2 mínútur
2
Við höfum samband
Við svörum innan 24 klst. engin pressa, bara vingjarnlegt samtal og tilboð
3
Hittu pössunarpíuna
Frítt kynningarviðtal heima hjá þér, sjáum hvort þetta passi vel
4
Slakaðu á, við sjáum um dýrið þitt
Frá heimapössun til göngutúra og hestapössunar, dýrið þitt fær góða umönnun
Kynntu þér pössunarpíurnar okkar
Hvað segja dýraforeldrar

Finnum rétta pössun fyrir besta vin þinn
Við hjálpum þér að finna trausta pössunarpiu sem hentar dýrinu þínu og daglegri rútínu þess. Allar bókanir eru með ábyrgð, ánægju og öryggi í forgangi






